Takk fyrir okkur!

Eftir 20 ár í rekstri á B&B Guesthouse höfum við ákveðið að setjast í helgan stein.

Það er ljúfsárt að að ljúka þessari vegferð núna, bæði þar sem það hefur verið frábært að kynnast okkar frábæru gestum og vinum, en hins vegar fullkomin tímasetning til að hætta störfum.

Við óskum nýjum eigendum til hamingju með að hefja sína vegferð og þökkum öllum okkar frábæru gestum fyrir að hafa komið og gist hjá okkur í gegnum árin.

Kærar þakkir,

Hilmar og Svala